Beint á leiðarkerfi vefsins
Héraðsdómur Reykjavíkur

Opnunartími Héraðsdóms Reykjavíkur um komandi jól og áramót er sem hér segir:

Mánudagur 22. desember - opið 

Þriðjudagur 23. desember - lokað frá kl. 12:30

Dómhúsið er lokað frá og með miðvikudeginum 24. desember 2014 til  04. janúar 2015   

Mánudagur 05. janúar - opið fyrir reglulega starfsemi                                                                                                                                           

Skrifstofa Héraðsdóms Reykjavíkur er opin alla virka daga frá kl. 08:30 - 16:00
Símsvörun er frá kl.08:30 - 15:00

Neyðarnúmer vegna fasteignar Héraðsdóms Reykjavíkur er 852-1992.

Héraðsdómur Reykjavíkur starfar samkvæmt lögum nr. 15/1998.

Upplýsingar um dómsmálagjöld og reikningsnúmer má finna hér.

Dómstóllinn hefur aðsetur í Dómhúsinu við Lækjartorg. 

Dómstjóri er Ingimundur Einarsson.

Umdæmi Héraðsdóms Reykjavíkur er ein dómþinghá, sbr. 1. gr. reglugerðar nr. 1109/2010. Eftirtalin sveitarfélög heyra til umdæmis hans: Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarhreppur.

Regluleg dómþing í einkamálum eru þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10.00. Þingstaður er í dómsal 102 í Dómhúsi Héraðsdóms Reykjavíkur við Lækjartorg. 

Hlé eru á reglulegum dómþingum í einkamálum mánuðina júlí og ágúst svo og frá 20. desember til 6. janúar, að báðum dögum meðtöldum ár hvert. Þá falla regluleg dómþing í einkamálum niður á lögboðnum frídögum, sbr. lög nr. 88/1971.

 

Nýir dómar

18. desember 2014
E-2527/2012 Héraðsdómur Reykjavíkur
Þórður S Gunnarsson héraðsdómari

Uppsögn. Laun. Miskabætur.

18. desember 2014
E-361/2014 Héraðsdómur Reykjavíkur
Sigríður Hjaltested héraðsdómari

Vinnulaunamál

17. desember 2014
E-912/2014 Héraðsdómur Reykjavíkur
Kristrún Kristinsdóttir héraðsdómari

Máli vísað frá dómi.

17. desember 2014
S-657/2013 Héraðsdómur Reykjavíkur
Arngrímur Ísberg héraðsdómari

Ákærðu sýknuð af ákæru sérstaks saksóknara um brot gegn almennum hegningarlögum, lögum um bókhald, lögum um ársreikninga og lögum um endurskoðendur.


Heimasíður dómstólanna


Greiðsluaðlögun einstaklinga
Umdæmaskipting héraðsdómstólanna

Slóðin þín:

Forsíða

Stjórnborð

Minnka leturLetur í sjálfgefna stærðStækka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaHafa sambandPrenta þessa síðuVeftré

Mynd